Þriðjudagur 28.janúar 2020
Bleikt

Áhrifavaldur æfur vegna „fitubollubúnings“ netverslunar

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 9. desember 2019 12:10

Danielle Vanier og búningurinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískubloggarinn og áhrifavaldurinn Danielle Vanier var hneyksluð þegar hún var að skoða vefsíðu netverslunarinnar ASOS, sem er ein vinsælasta netverslunin í dag. Danielle sá til sölu uppblásinn ballerínu „fitubollubúning.“

Hún deildi myndum af búningnum með tæplega 16 þúsund fylgjendum sínum á Twitter og merkti ASOS í færslunni.

„Uu, ASOS – hvað er þetta vinsamlegast?“Af hverju að vera með eitthvað til sölu sem er klárlega ætlað til þess að gera grín að líkömum eins og mínum?“ Skrifaði hún.

Búningurinn er hluti af leik sem snýst um að keppendur eiga að klæðast honum og leika einhver atriði.

Fylgjendur Danielle voru jafn æfir og hún og heimtuðu að ASOS myndi taka búninginn úr sölu. Sem ASOS hefur gert og fyrirtækið jafnframt þakkaði fyrir viðbrögðin.

„Sem ábyrgur tískuframleiðandi þá erum við vör við mikilvægi þess að boða jákvæða líkamsímynd svo við kunnum að meta viðbrögð ykkar,“ skrifaði þjónustufulltrúi ASOS á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Opinberun Jessicu – Leitaði í vímuefni eftir misnotkun í æsku: „Ég var að drepa mig á drykkju og pilluáti“

Opinberun Jessicu – Leitaði í vímuefni eftir misnotkun í æsku: „Ég var að drepa mig á drykkju og pilluáti“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Pöntuðu sér far með Lyft: Trúðu ekki eigin augum þegar þau sáu hver var undir stýri | Myndband

Pöntuðu sér far með Lyft: Trúðu ekki eigin augum þegar þau sáu hver var undir stýri | Myndband
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lesið í tarot Hildar: Byrjunin á einhverju stóru

Lesið í tarot Hildar: Byrjunin á einhverju stóru
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ástarsaga hataðasta fólks Bretlands

Ástarsaga hataðasta fólks Bretlands
Bleikt
Fyrir 1 viku

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.