Þriðjudagur 21.janúar 2020
Bleikt

Afgreiðslufólk deilir hryllingssögum frá Svörtum föstudegi: „Hún beit hana“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 5. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BuzzFeed Video fékk til sín afgreiðslufólk til að deila hryllingssögum sínum frá Svörtum föstudegi (e. Black Friday) þar sem verslanir bjóða upp á heljarinnar afslætti.

Angel hefur unnið alla svarta föstudaga síðustu ár og hefur því lent í ýmislegu. Hann segir frá því þegar hann þurfti að stöðva slagsmál á milli tveggja kvenna eftir að önnur þeirra beit hina.

Horfðu á afgreiðslufólkið segja sögurnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.