fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
Bleikt

45 ára leikkona gagnrýnd fyrir bikinímynd – Svarar á stórkostlegan hátt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 3. desember 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kate Beckinsale er með 3,6 milljón fylgjendur á Instagram. Hún deilir reglulega bikinímyndum af sér sem slá í gegn meðal fylgjenda hennar. En ekki öllum.

Kate er 45 ára og telja þá sumir netverja hún vera „of gömul“ til að deila svona myndum. Leikkonan hlustar að sjálfsögðu ekki á svona fáránlega gagnrýni og svarar henni á stórkostlegan hátt.

„Mér finnst eins og þú sért að fara í gegnum einhvers konar miðlífskrísu (e. mid-life crisis),“ skrifaði einn netverji við bikinímynd af henni og setti hláturstjákn (e. emoji) með.

Kate svaraði þá: „Ó, ég held að það sé vegna þess að þú ert pirrandi hálfviti.“

En þar með lauk ekki samskiptum þeirra. „Allavega er ég með falleg græn augu og æskuna,“ skrifaði þá netverji.

„Já elskan, þú ert allavega með það,“ sagði þá Kate.

Svar Kate sló í gegn og hafa tæplega 700 manns líkað við það. Fylgjendur hennar voru sammála um það að hún ætti ekki að hlusta á svona hatur, hún er glæsileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

6 ára gömul stúlka getur bara borðað KFC

6 ára gömul stúlka getur bara borðað KFC
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sia hélt Maddie Ziegler frá því að fara um borð í flugvél með Harvey Weinstein

Sia hélt Maddie Ziegler frá því að fara um borð í flugvél með Harvey Weinstein
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fór úr því að þéna smápeninga í að fá milljónir á mánuði

Fór úr því að þéna smápeninga í að fá milljónir á mánuði
Bleikt
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum fyrir Miu Khalifa

Safna undirskriftum fyrir Miu Khalifa
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hann er 21 árs og hún er 60 ára – „Hann er kannski áratugum yngri en hann er ekki óreyndur“

Hann er 21 árs og hún er 60 ára – „Hann er kannski áratugum yngri en hann er ekki óreyndur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.