fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Bleikt

Ed Sheeran í pásu frá tónlist og samfélagsmiðlum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 25. desember 2019 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn vinsæli, Ed Sheeran, sem heiðraði Íslendinga með nærveru sinni á árinu sem er að líða tilkynnti í gær að hann ætli að taka sér pásu frá tónlist og samfélagsmiðlum.

„Ég hef eiginlega unnið viðstöðulaust frá 2017 svo ég ætla að taka mér smá pásu til að ferðast, semja og lesa. Ég verð fjarverandi á samfélagsmiðlum þar til ég sný aftur.

Til fjölskyldu og vina, sé ykkur þegar ég sé ykkur – og til aðdáenda minna, takk fyrir að vera dásamleg, ég lofa að snúa aftur með nýja tónlist, þegar ég er tilbúinn og hef náð að lifa lífinu svolítið svo ég hafi nú eitthvað að semja um.“

 

View this post on Instagram

Brb x

A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.