Sunnudagur 26.janúar 2020
Bleikt

Í vandræðum vegna hegðunar sinnar í starfsmannapartýi: „Yfirmaðurinn sagði mér að fara heim“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. desember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður er í tómum vandræðum vegna hegðunar sinnar á starfsmannasamkomum. Hann sendir kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun bréf og óskar eftir aðstoð.

„Af hverju held ég áfram að kyssa aðra karlmenn sem vinna með mér? Ég hef unnið á sömu stofu í þrjú ár og elska það. Mér semur vel við samstarfsfélaga mína en ég held að þeir séu komnir með nóg af skrípalætunum í mér,“ segir maðurinn.

„Ég er 21 árs og samstarfsfélagar mínir, sem eru flestir karlmenn, eru allir undir þrítugu. Við förum oft á barinn saman. Ég hef kysst sex samstarfsmenn, þó svo að tveir þeirra eigi kærustu. Þetta gerðist aftur í síðustu viku í starfsmannapartíi og yfirmaður minn sagði mér að fara heim og láta renna af mér. Þetta gerist bara þegar ég er að drekka.“

Deidre er með frekar einfalda lausn á málinu.

„Ekki drekka í kringum samstarfsfólk þitt! Ég veit þú ert í fríi þegar þetta gerist en þetta hefur áhrif á hvernig þér er tekið í vinnunni – ekki vegna kynhneigðar þinnar en því þú ert stjórnlaus undir áhrifum áfengis,“ segir hún.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Ástarsaga hataðasta fólks Bretlands

Ástarsaga hataðasta fólks Bretlands
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ástin blómstrar en hvernig eiga þau saman?

Ástin blómstrar en hvernig eiga þau saman?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar: Það eru veigamiklar breytingar framundan í þínu lífi og þú kvíðir fyrir þeim

Stjörnuspá vikunnar: Það eru veigamiklar breytingar framundan í þínu lífi og þú kvíðir fyrir þeim
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lesið í tarot Stjörnu-Sævars: Fréttirnar sem öllu breyta

Lesið í tarot Stjörnu-Sævars: Fréttirnar sem öllu breyta

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.