Þriðjudagur 10.desember 2019
Bleikt

Jenna Jameson opnar sig um fíknivandann – Var háð OxyContin: „Ég vissi að ég væri að fara að deyja“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 21:30

Jenna Jameson er vinsæl á Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson, ketó-drottning og fyrrverandi klámstjarna, hefur verið án áfengis og fíkniefna í fjögur ár. Hún opnar sig um edrúvegferð sína í nýju myndbandi á YouTube. Hún byrjaði nýlega með YouTube-rás en hún hefur notið mikilla vinsælda á Instagram síðustu misseri.

Hún deilir reglulega upplifun sinni af ketó mataræðinu og myndum af sér fyrir-og-eftir að hún fór á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló eftir að hún stökk á ketó lestina. En í þetta skipti er hún að tala um edrúmennsku.

Jenna var háð ópíum-lyfinu OxyContin. „Ég veit að þetta er vandamál sem hefur áhrif á öll Bandaríkin,“ segir Jenna.

„Það að ég gati farið frá því að sjúga átta oxykontin töflur upp í nefið á einum degi yfir í að falla ekki. Ég er ótrúlega stolt af þessu.“

Hún segir frá því hvernig hún varð edrú.

„Ég vissi að ég væri að fara að deyja. Ég var að nota meira, og meira, og meira, og ég missti allt. Ég missti fjölskyldu mína, vini mína, ég svaf á sófa hjá ókunnugum. Þetta var slæmt. Þegar ég segi að þetta hafi verið slæmt þá meina ég það. Þetta var slæmt. Ég vissi að ég myndi deyja og ég þyrfti að verða edrú,“ segir Jenna.

„Fyrir sjö árum síðan hefði mér aldrei dottið í hug að lífið mitt gæti verið svona fallegt.“

Hlustaðu á sögu hennar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur gestur setur sinn svip á heimilislífið og það á góðan hátt

Stjörnuspá vikunnar: Óvæntur gestur setur sinn svip á heimilislífið og það á góðan hátt
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Lesið í tarot Vigdísar Hauks: Erfiðar en óhjákvæmilegar breytingar í einkalífinu

Lesið í tarot Vigdísar Hauks: Erfiðar en óhjákvæmilegar breytingar í einkalífinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur í bobba – Hakkarar hótuðu að birta kynlífsmyndband af henni

Áhrifavaldur í bobba – Hakkarar hótuðu að birta kynlífsmyndband af henni
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Jólagjafirnar sem þú ættir ekki að gefa barninu þínu

Jólagjafirnar sem þú ættir ekki að gefa barninu þínu
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslensk hjón svipta hulunni af ástarlífinu: Stunda kynlíf með öðru fólki og eiga fleiri en einn maka – „Ég þarf að geta daðrað og kysst einhvern“

Íslensk hjón svipta hulunni af ástarlífinu: Stunda kynlíf með öðru fólki og eiga fleiri en einn maka – „Ég þarf að geta daðrað og kysst einhvern“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún
Bleikt
Fyrir 1 viku

Instagram-stjarna látin

Instagram-stjarna látin
Bleikt
Fyrir 1 viku

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.