fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Bleikt

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-stjarna sem deilir reglulega mjög djörfum myndum af sér segist „skammast sín of mikið“ til að deila myndum af tánum sínum.

Martha Kalifatidis skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún birtist í ástralska raunveruleikaþættinum Married at First Sight. Hún er með yfir 290 þúsund fylgjendur á Instagram og deilir þar oft myndum af sér fáklæddri, í bikiní eða alveg naktri.

En Martha segist eiga mjög erfitt með nettröll sem gagnrýna fætur hennar.

„Ég á erfitt með að taka myndir þar sem sést í tærnar mínar því ég skammast mín svo mikið. Nettröll gagnrýndu nýlega fæturna mínar á nýlegri mynd og það hafði mikil áhrif,“ segir hún við News.Au.

Martha segist hafa verið mun öruggari fyrir 1-2 árum síðan, en eftir að orðið vinsælli á samfélagsmiðlum hefur sjálfsöryggi hennar farið dvínandi að eigin sögn.

„Ég var bara í bikiní og alveg sama en núna finnst mér fólk virkilega reyna að draga mig niður og rífa mig í sig,“ segir hún.

Hún viðurkennir að hún breytir myndunum sínum vegna þessa. „Mér finnst eins og hver einasta mynd sem þú sérð í tímariti eða hvar sem er, allar frægu myndirnar sem þú hefur séð, sem þú hefur líkað við, það er búið að breyta þeim,“ segir Martha.

„Ég meina hver vill sjá svitaholur á mynd? Ekki ég.“

Martha kynntist eiginmanni sínum Michael Brunelli í raunveruleikaþættinum og þau fögnuðu nýlega eins árs sambandsafmæli með þessari mynd hér að neðan.

View this post on Instagram

One year, my dear.

A post shared by Martha Kalifatidis (@marthaa__k) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Segist aldrei hafa slegið konu – Johnny Depp og Amber Heard mætast í réttarsal

Segist aldrei hafa slegið konu – Johnny Depp og Amber Heard mætast í réttarsal
BleiktFókus
Fyrir 1 viku

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen sýnir brjóstaskoruna eftir aðgerð – „Ekki hafa áhyggjur, mér líður vel.“

Chrissy Teigen sýnir brjóstaskoruna eftir aðgerð – „Ekki hafa áhyggjur, mér líður vel.“
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.