fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
Bleikt

Hún komst að því að eiginmaðurinn var að halda framhjá – Með öðrum karlmanni

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 29. nóvember 2019 20:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér býður við því sem eiginmaður minn hefur gert mér og fjölskyldu minni. Ég var í áfalli og öskraði þegar  ég komst að því að eiginmaður minn hafði haldið framhjá mér í fjögur ár,“ segir Nicole. Nicole og maðurinn hennar Carter voru gestir hjá Dr. Phil fyrir stuttu.

Nicole sá skilaboð á síma Carter sem voru mjög kynferðisleg. Carter sendi viðtakandanum mynd af typpinu sínu og segist Nicole hafa strax tekið eftir að viðtakandinn væri karlkyns.

„Þeir voru að tala um að gera hluti við hvorn annann sem ég get ekki einu sinni sagt upphátt. Augljóslega vildi hann vera með öðrum karlmanni gera hluti miðað við það sem stóð í skilaboðunum,“ segir hún.

Nicole segist hafa spurt eiginmann sinn út í þetta og gat hann ekki neitað fyrir þetta, þar sem það kom ekki annað til greina en þetta væri hann á myndinni.

„Eftir 17 ár hélt ég að ég vissi allt um eiginmann núna. En núna veit ég ekki hverjum ég er gift.“

Nicole segir að hjónabandið muni ekki ganga nema hún viti allan sannleikann. Carter segist hafa sagt henni allt, en hún heldur því fram að hann sé enn að ljúga.

„Hann segist ekki vita hvað maðurinn heitir,“ segir hún.

„Ég sver til Guðs, ég veit ekki nafnið hans,“ segir Carter.

„Ég trúi því ekki í eina mínútu að hann viti ekki hvað maðurinn heitir,“ segir þá Nicole.

Carter heldur því fram að framhjáhaldið hafi aðeins snúist um kynlíf, ekki tilfinningar. Og honum hafi liðið vel með manninum til að prófa ýmislegt í rúminu.

„Eitt sem ég skil ekki, ef hann laðast að karlmönnum af hverju ekki bara að koma út úr skápnum og vera hommi?“

Horfðu á Dr. Phil reyna að hjálpa hjónunum hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heitar með húðflúr á hálsinum

Heitar með húðflúr á hálsinum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.