Sunnudagur 08.desember 2019
Bleikt

Stripparar leysa frá skjóðunni: „Fólk hefur reynt að putta mig í kjöltudansi“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netmiðillinn Jubilee fékk til sín sex einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að vinna við það að fækka fötum.

Strippararnir eru settir saman í herbergi og á gólfinu eru línur sem tákna viðhorf á skalanum mjög ósammála til mjög sammála. Jubilee spyr þá spurninga og þeir eiga að raða sér á línurnar eftir því hvernig þeir svara spurningunum.

Til að mynda er fyrsta spurningin: „Líturðu svo á að þú starfir í kynlífsiðnaðinum?“ Nokkur þeirra eru mjög ósammála meðan tvö þeirra eru sammála. Þau segja síðan af hverju þau eru á þeirri skoðun. Jubilee spyr þá líka út í kynferðislega áreitni, hvort þeir hafi farið heim með viðskiptavin og hvort þeir myndu styðja barnið sitt ef það vildi verða strippari. Scarlett segir frá þeirri áreitni sem hún hefur orðið fyrir.

„Fólk hefur kýlt mig á sviði, fólk hefur reynt að putta mig í kjöltudansi, leysir bikiníið mitt, snerta brjóstin mín, andlitið og annað ógeðslegt. Ég held að þú eigir alltaf að búast við einhvers konar kynferðislegri áreitni ef þú ætlar að vera strippari,“ segir hún.

Það er mjög áhugavert að sjá ólíkar skoðanir einstaklinga í sömu iðngrein, horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Það sem Lionel Richie finnst í alvöru um samband Sofiu og Scott Disick

Það sem Lionel Richie finnst í alvöru um samband Sofiu og Scott Disick
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

45 ára leikkona gagnrýnd fyrir bikinímynd – Svarar á stórkostlegan hátt

45 ára leikkona gagnrýnd fyrir bikinímynd – Svarar á stórkostlegan hátt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hún komst að því að eiginmaðurinn var að halda framhjá – Með öðrum karlmanni

Hún komst að því að eiginmaðurinn var að halda framhjá – Með öðrum karlmanni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fór í fitusog aðeins sex vikum eftir fæðingu sonar síns

Fór í fitusog aðeins sex vikum eftir fæðingu sonar síns
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar sem vildu eitthvað frítt og það komst upp um þá

Áhrifavaldar sem vildu eitthvað frítt og það komst upp um þá

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.