Laugardagur 28.mars 2020
Bleikt

Stripparar leysa frá skjóðunni: „Fólk hefur reynt að putta mig í kjöltudansi“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netmiðillinn Jubilee fékk til sín sex einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að vinna við það að fækka fötum.

Strippararnir eru settir saman í herbergi og á gólfinu eru línur sem tákna viðhorf á skalanum mjög ósammála til mjög sammála. Jubilee spyr þá spurninga og þeir eiga að raða sér á línurnar eftir því hvernig þeir svara spurningunum.

Til að mynda er fyrsta spurningin: „Líturðu svo á að þú starfir í kynlífsiðnaðinum?“ Nokkur þeirra eru mjög ósammála meðan tvö þeirra eru sammála. Þau segja síðan af hverju þau eru á þeirri skoðun. Jubilee spyr þá líka út í kynferðislega áreitni, hvort þeir hafi farið heim með viðskiptavin og hvort þeir myndu styðja barnið sitt ef það vildi verða strippari. Scarlett segir frá þeirri áreitni sem hún hefur orðið fyrir.

„Fólk hefur kýlt mig á sviði, fólk hefur reynt að putta mig í kjöltudansi, leysir bikiníið mitt, snerta brjóstin mín, andlitið og annað ógeðslegt. Ég held að þú eigir alltaf að búast við einhvers konar kynferðislegri áreitni ef þú ætlar að vera strippari,“ segir hún.

Það er mjög áhugavert að sjá ólíkar skoðanir einstaklinga í sömu iðngrein, horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Vanessa Hudgens gagnrýnd fyrir að gera lítið úr COVID-19: „Fólk mun deyja, sem er hræðilegt en óhjákvæmilegt“

Vanessa Hudgens gagnrýnd fyrir að gera lítið úr COVID-19: „Fólk mun deyja, sem er hræðilegt en óhjákvæmilegt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Finnur er kominn með nóg: „Þetta er samfélagsmein sem kostar tíma og veldur mörgum sálarangist“

Finnur er kominn með nóg: „Þetta er samfélagsmein sem kostar tíma og veldur mörgum sálarangist“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjartnæmt augnablik vekur athygli – Sonur heimsækir föður sinn á tímum COVID-19

Hjartnæmt augnablik vekur athygli – Sonur heimsækir föður sinn á tímum COVID-19
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur sleikti klósettsetu í flugvél og gerði allt vitlaust: „Kórónuveiru-áskorunin“

Áhrifavaldur sleikti klósettsetu í flugvél og gerði allt vitlaust: „Kórónuveiru-áskorunin“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.