Miðvikudagur 22.janúar 2020
Bleikt

Bachelor-stjörnu tekið fagnandi fyrir að deila „hrottalega hreinskilinni“ mynd

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bachelor-stjarnan Sogand Mohtat deildi tveimur myndum á Instagram á dögunum. Aðdáendur hennar hafa tekið myndunum, og boðskapnum sem fylgir með, fagnandi.

Sogand deildi tveimur myndum. Á fyrri myndinni má sjá stæltan líkama hennar í nærfötum. Á seinni myndinni er hún í joggingbuxum.

Ástæðan fyrir myndunum var til að sýna hvernig líkami hennar breytist eftir ákveðnar máltíðir. Ýttu á örina til hægri til að sjá hina myndina.

„Suma daga eru kviðvöðvar mínir geggjaðir og aðra daga lít ég út fyrir að vera óléttari en ólétta systir mín. Þó svo að ég veit að þetta sé tímabundin þemba þá finnst mér það mjög erfitt. Sérstaklega þegar ég fer á Instagram og það er „Alþjóðlegur dagur flata magans“. Þannig ef þú ert líka með „matarbarn“ (e. food baby), þá ertu ekki ein,“ skrifar hún með myndunum.

Fylgjendur Sogand voru fljótir að hrósa henni fyrir að deila svona hreinskilinni færslu og sögðust margir tengja við skilaboðin.

View this post on Instagram

How I feel about your work 👏🏾🤤

A post shared by Sogand 🖤 (@sogand_m__) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.