Miðvikudagur 22.janúar 2020
Bleikt

Cardi B svarar 73 spurningum Vogue

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 10:00

Cardi B.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardi B er nýjasti gestur 73 Questions hjá Vogue. Í þeim þætti svarar hún 73 spurningum tímaritsins um allt á milli himins og jarðar.

Í þættinum er Cardi í húsi ömmu sinnar, en það rifjar upp gamlar og góðar minningar fyrir henni.

Eitt af því sem Cardi segir að hún er önnur manneskja eftir að hún eignaðist dóttur sína. Hún segir einnig að hennar sakbitna sæla (e. guilty pleasure) er að lykta af eigin prumpi.

Sjáðu hvað meira Cardi hefur að segja í myndbandinu hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan stöðvaði bíl eftir hjálparkall ungrar stúlku – Ekki var allt sem sýndist
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.