Föstudagur 06.desember 2019
Bleikt

People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að því. People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims 2019. Söngvarinn John Legend varð fyrir valinu að þessu sinni. Hann hefur unnið til Emmy-, Grammy-, og Óskarsverðlauna.

John Legend er giftur fyrirsætunni Chrissy Teigen og eiga þau saman tvö börn. Hina þriggja ára Lunu og 18 mánaða gamla Miles.

John er ein af skærustu stjörnunum í Hollywood um þessar mundir.

„Ég var spenntur, en ég var líka smá hræddur á sama tíma því þetta er mikil pressa,“ segir John við Pople.

„Ég er líka að koma á eftir Idris Elba [sem var valinn 2018], sem er ekki sanngjarnt fyrir mig!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Instagram-stjarna látin

Instagram-stjarna látin
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Eftir mikið „þurrkatímabil“ falla vonbiðlar að fótum einhleypra

Stjörnuspá vikunnar: Eftir mikið „þurrkatímabil“ falla vonbiðlar að fótum einhleypra
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Lesið í tarot Helga Seljan: Landar vinnu á virtum, erlendum miðli

Lesið í tarot Helga Seljan: Landar vinnu á virtum, erlendum miðli
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Myndin sem nístir í hjartastað – Svona lítur hún út í dag

Myndin sem nístir í hjartastað – Svona lítur hún út í dag
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.