fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Bleikt

Þetta elskar Victoria Beckham mest við sig sjálfa

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 13:30

Victoria Beckham. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískumógúllinn Victoria Beckham prýðir forsíðu tímaritsins Vogue í Póllandi og opnar sig um vinnuna og fjölskyldulífið í viðtali inni í blaðinu.

Forsíðan á pólska Vogue.

Victoria er gift knattspyrnugoðinu David Beckham og eiga þau saman fjögur börn; Brooklyn, 20 ára, Romeo, 17 ára, Cruz, 14 ára og Harper, 8 ára. Í viðtalinu er Victoria til að mynda spurð að því hvað hún elski mest við sig sjálfa. Þá stendur ekki á svörunum – einfaldlega að vera „góð móðir.“

Fjölskyldan saman komin á tískusýningu. Mynd: Getty Images

Í viðtalinu fer hún einnig yfir tískuveldið sem hún er búin að byggja upp síðustu ár og ljóstrar upp að hún sé nú með í vöruþróun umhverfisvæna snyrtivörulínu. Varðandi frekari framtíðarplön þá segir Victoria í viðtalinu að hún segi ávallt við sjálfa sig eftirfarandi:

„Ég get átt stórra drauma og enn þá stærri. Síðan þarf ég að leggja mikið á mig.“

Það var breski ljósmyndarinn Alexi Lubomirski sem tók myndirnar af Victoriu en myndatakan átti sér stað í London.

Smekkleg að vanda.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Katrín svarar Kára
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Stjörnurnar hvetja fólk til að nota grímu – Dr. McDreamy með mikilvæg skilaboð

Stjörnurnar hvetja fólk til að nota grímu – Dr. McDreamy með mikilvæg skilaboð
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kim Khardashian alls enginn milljarðamæringur

Kim Khardashian alls enginn milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“

Smith fjölskyldan lætur YouTube-stjörnu heyra það: „ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR SHANE DAWSON“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.