Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Bleikt

Halldór horfði á klám með vinum sínum: „Það þróaðist svo í það að rúnka hvorum öðrum og svo fór þetta út í tott“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 17. október 2019 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta byrjaði á unglingsárunum með því að við félagarnir vorum að horfa á klám saman. Það þróaðist svo í það að rúnka hvorum öðrum og svo fór þetta út í tott,“ segir Halldór, 50 ára karlmaður, í samtali við Makamál á Vísi.

Maðurinn er kallaður Halldór en það er ekki hans raunverulega nafn. Hann vildi ekki koma fram undir nafni þar sem það er mikið tabú í samfélaginu að karlmenn leiki sér saman að hans sögn.

Halldór skilgreinir sig að mestu gagnkynhneigðan. „Stundum langar mig bara að leika við lim og er löngu búinn að átta mig á því að ég „smitast ekki af hommusi“ þó að ég komi við lim,“ segir hann við Makamál.

Hann segir að þetta hafi allt saman byrjað á unglingsárunum þegar hann og félagarnir horfðu á klám saman, það hafi síðan þróast í að þeir rúnkuðu hvor öðrum og seinna meir tottuðu hvor annan.

„Þetta gerðist nokkrum sinnum en mér fannst þetta vera rangt, líklega vegna þess að þetta æsti mig frekar mikið upp. Eftir tvítugt þá hugsaði ég um þetta og það gerði mig frekar mikið graðan en einnig hræddan, hræddan við það að ég væri kannski hommi.“

Hann segir að í dag þegar hann hittir þessa félaga þá ræða þeir þetta ekki.

Flestir karlmennirnir sem Halldór sefur hjá eða „leikur sér“ við í dag skilgreina sig sem gagnkynhneigða í  95 prósent tilvika að sögn Halldórs. „Og eru oftast giftir,“ segir hann.

Töff að konur leiki sér saman

Halldór segir að það þykir mikið tabú að karlar leiki sér saman. „Eða svona jafn mikið tabú og það þykir töff að konur leiki sér saman,“ segir hann.

„Það eru rifnir upp íslenskir fánar og þjóðsöngurinn sunginn ef konur byrja að láta vel hvor að annarri. Ef þær kyssast og káfa þá er eins og það hafi verið skorað mark. En það að karlmenn leiki saman er bara mega tabú og enginn má vita neitt. Líklega þykir það bara alls ekki karlmannlegt að karlmenn stundi kynlíf saman eða allavega ekki eins töff og þegar konur gera það,“ segir Halldór.

Þú getur lesið viðtalið við Halldór í heild sinni á Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Hann hætti að drekka – Sjáðu hvernig hann breyttist á þremur árum

Hann hætti að drekka – Sjáðu hvernig hann breyttist á þremur árum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sigga Dögg með mikilvæg skilaboð: „Dreifist sem víðast svo þetta kjaftæði hætti!“

Sigga Dögg með mikilvæg skilaboð: „Dreifist sem víðast svo þetta kjaftæði hætti!“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan mín fékk það margsinnis í orgíu en aldrei með mér – Finnst ég misheppnaður

Konan mín fékk það margsinnis í orgíu en aldrei með mér – Finnst ég misheppnaður
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ótrúlegt augnablik þegar móðir sprautar brjóstamjólk yfir dansgesti – Sjáðu myndbandið

Ótrúlegt augnablik þegar móðir sprautar brjóstamjólk yfir dansgesti – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti
Bleikt
Fyrir 1 viku

Varð blind í 3 vikur eftir að hafa tattúverað augun: „Mamma brotnaði niður“

Varð blind í 3 vikur eftir að hafa tattúverað augun: „Mamma brotnaði niður“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móeiður náði botninum þegar henni var nauðgað í annað sinn: „Í langan tíma vaknaði ég öskrandi á nóttunni”

Móeiður náði botninum þegar henni var nauðgað í annað sinn: „Í langan tíma vaknaði ég öskrandi á nóttunni”

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.