Mánudagur 18.nóvember 2019
Bleikt

Sex ára fyrirsæta kölluð „fallegasta stúlka veraldar“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 15. október 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alina Yakupova, 6 ára, nýtur mikilla vinsælda sem fyrirsæta. Fegurð hennar hefur vakið heimsathygli og hefur hún verið kölluð „fallegasta stúlka veraldar.“

Alina er frá Moskvu í Rússlandi. Hún hefur komið fram í tískuherferðum fyrir merki á borð við ítalska merkið Monnalisa Kids og Gloria Jeans. Hún hefur einnig verið í tímaritum, eins og Instyle og Grazia.

„Ég er viss um að velgengni Alinu snýst ekki einungis um ójarðneska fegurð hennar, heldur einnig vegna þess hversu mikið hún leggur á sig og stöðugrar sjálfsþróunar, þrátt fyrir ungan aldur,“ segir Roman Kukhar, umboðsmaður hennar, við Daily Mail.

Alina steig sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum þegar hún var aðeins 4 ára gömul. Hún er með tæplega 23 þúsund fylgjendur á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Við vorum kærastar – erum núna kærustur: „Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skiptið“

Við vorum kærastar – erum núna kærustur: „Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skiptið“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móðir Magnúsar þakkaði kennaranum í jarðarför hans: „Þetta skipti hann máli“

Móðir Magnúsar þakkaði kennaranum í jarðarför hans: „Þetta skipti hann máli“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.