Mánudagur 18.nóvember 2019
Bleikt

Lífið eftir nauðgun – Rakst á Facebook-síðu nauðgarans: „Hann er virkur í athugasemdum“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 15. október 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þolendur kynferðisofbeldis deila upplifunum sínum á lífinu eftir nauðgun á Twitter-síðunni #eftirnauðgun. Síðan vekur athygli á þeim afleiðingum sem kynferðisofbeldi getur haft í för með sér. Hvaða áhrif það getur haft á daglegt líf og hinar einföldustu daglegu athafnir. Ekki er vitað hver stendur að baki síðunnar.

„Líf eftir nauðgun er ekki alltaf auðvelt. Einföldu hlutirnir geta snúið öllu á hvolf. Eins og til dæmis: Þegar öryggisbeltið í bílnum er eitthvað bilað og það tekur að minnsta kosti 5 tilraunir að losa það. Og þú þarft að losa þig úr beltinu oft á dag,“ segir í tísti á síðunni.

Þolendur geta sent upplifanir sínar nafnlaust til síðunnar. Ein kona segir frá því hvernig hún rakst á Facebook-síðu nauðgara síns en hann er virkur í athugasemdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Við vorum kærastar – erum núna kærustur: „Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skiptið“

Við vorum kærastar – erum núna kærustur: „Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skiptið“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móðir Magnúsar þakkaði kennaranum í jarðarför hans: „Þetta skipti hann máli“

Móðir Magnúsar þakkaði kennaranum í jarðarför hans: „Þetta skipti hann máli“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.