Mánudagur 18.nóvember 2019
Bleikt

Mikilvægt fyrir að aðstandendur vefjagigtarsjúklinga að vita – Sjáðu myndbandið

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 11. október 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefjagigt getur verið flókinn sjúkdómur sem erfitt er að útskýra. Eitt af einkennum hans er svokölluð „heilaþoka.“ Facebook-síðan Fíbró/ME/CFS-Infó deilir allskonar fréttum, rannsóknum, greinum og fróðleik um vefjagigt, heila og mænubólgu og langvinn þreytuheilkenni. Síðan deildi nýverið myndbandi sem útskýrir hvað heilaþoka er. Erfitt getur verið að lýsa heilaþoku fyrir einhverjum sem hefur ekki upplifað hana. Heilaþoka getur verið mjög hamlandi fyrir viðkomandi.

Þetta er mikilvægt fyrir aðstandendur að vita til að geta sýnt viðeigandi stuðning og skilning.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Við vorum kærastar – erum núna kærustur: „Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skiptið“

Við vorum kærastar – erum núna kærustur: „Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skiptið“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning

Tom Felton bölvar öldrunarbreytingum í Draco búning
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móðir Magnúsar þakkaði kennaranum í jarðarför hans: „Þetta skipti hann máli“

Móðir Magnúsar þakkaði kennaranum í jarðarför hans: „Þetta skipti hann máli“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Er þetta versta pikköpp lína í heimi? – „Hey, varstu búin að heyra um afa minn?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.