Mánudagur 20.janúar 2020
Bleikt

Allt sem þú þarft að vita um annað brúðkaup Bieber hjónanna

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 1. október 2019 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Bieber og Hailey Baldwin eru gift, aftur. Fyrir rúmlega ári síðan gengu hjónin í það heilaga í dómshúsi í New York. En nú fengu vinir og vandamenn að vera viðstödd athöfnina.

Það voru 154 gestir í brúðkaupinu og að sjálfsögðu var það stjörnum prýtt. Ed Sheeran, Kendall og Kylie Jenner, Camila Morrone og Joan Smalls voru meðal gesta. Athöfnin og veislan fór fram á monatge Palmetto Bluff hótelinu í Suður-Karólínu.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Eftir athöfnina var boðið upp á kokteila og klukkustund seinna settust gestirnir til borðs.

Samkvæmt People mun söngvarinn Daniel Caesar koma fram seinna í kvöld.

Það eru ekki komnar margar myndir úr  brúðkaupinu en Justin Bieber deildi þeirri fyrstu af þeim hjónum.

View this post on Instagram

My bride is 🔥

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on

Við óskum parinu innilega til hamingju, aftur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sigga Dögg í þungum þönkum yfir nýrri vöru: „Ég fer að hugsa um af hverju píkur eiga endalaust að taka við brundi“

Sigga Dögg í þungum þönkum yfir nýrri vöru: „Ég fer að hugsa um af hverju píkur eiga endalaust að taka við brundi“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ástfangin frændsystkini – Fjölskyldan í molum: „Ég vil ekki vera þekkt sem frænka sifjaspells-frændsystkinanna“

Ástfangin frændsystkini – Fjölskyldan í molum: „Ég vil ekki vera þekkt sem frænka sifjaspells-frændsystkinanna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Aldurinn þegar við erum óhamingjusömust

Aldurinn þegar við erum óhamingjusömust
Bleikt
Fyrir 1 viku

Tískubloggara tekið fagnandi fyrir „raunverulega“ bikinímynd: „Ég kemst ekki yfir hversu fokking heit þú ert“

Tískubloggara tekið fagnandi fyrir „raunverulega“ bikinímynd: „Ég kemst ekki yfir hversu fokking heit þú ert“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skelfileg fyrsta kynlífsreynsla – Óttast að það gerist aftur: „Hún hló og sagði ég gæti engan veginn fullnægt henni“

Skelfileg fyrsta kynlífsreynsla – Óttast að það gerist aftur: „Hún hló og sagði ég gæti engan veginn fullnægt henni“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.