fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Bleikt

Er þetta sjálfsöryggið sem við viljum öll? – „Ég gæti þetta aldrei“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 16:00

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki óalgengt að sjá fólk taka sjálfsmyndir eða svokallaðar „selfies“ við hinar furðulegustu aðstæður.

Leikarinn Ben Yahr varð nýlega vitni að rosalegri sjálfsmyndatöku konu í neðanjarðarlest. Sjálfsöryggi konunnar var aðdáunarvert og deildi hann myndbandi af athæfinu á Twitter.

Twitter-færsla hans vakti fljótt athygli og höfðu netverjar mjög gaman af uppátæki konunnar og sögðu sjálfsöryggi hennar vera eitthvað sem þeim nauðsynlega vantaði í líf sitt.

„Að hafa sjálfsöryggið að gera þetta fyrir framan aðra er öflugt. Ég gæti það aldrei,“ skrifaði einn netverji.

„Ég var alveg, omg ég get ekki einu sinni horft á þetta allt. Ég myndi deyja fyrir þetta sjálfsöryggi,“ skrifaði annar.

Það vildi svo skemmtilega til að konan, sem heitir Jessica George, sá myndbandið og hafði sjálf gaman af þessu. Hún svaraði tístinu með tveimur sjálfsmyndum af sér, úr lestinni.

Hún sagði svo í öðru tísti að hún væri mjög þakklát fyrir falleg orð netverja. „Höldum áfram að lyfta hvort öðru upp,“ skrifaði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.