fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Leynilegu sambandi Katie Holmes og Jamie Foxx lokið – Sást með annarri konu

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 10:00

Katie Holmes og Jamie Foxx á Met Gala 2019.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurparið Katie Holmes og Jamie Foxx eru hætt saman. Fyrstu orðrómar um ástarsamband þeirra fóru á kreik árið 2013 og hafa þau ætíð haldið sambandi sínu afar leynilegu og persónulegu.

Þau komu fyrst opinberlega saman á Met Gala í maí á þessu ári og þar með staðfestu loksins formlega samband sitt. Parið stillti sér þó ekki saman á rauða dreglinum en leyfðu ljósmyndurum að fá nokkrar myndir af þeim saman baksviðs.

Sjá einnig: Katie Holmes og Jamie Foxx komu saman á Met Gala – Loksins!

Parið hætti saman í maí en fyrstu fregnir af sambandsslitunum komu þremur dögum eftir að það sást til Jamie Foxx leiða söngkonuna Sela Vave fyrir utan næturklúbb í Hollywood.

Jamie Foxx og söngkonan Sela Vave.

Hvorki Jamie né Katie hafa tjáð sig um sambandsslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.