fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Bleikt

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlar hafa verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu ár. Óraunhæfar væntingar, pressa og léleg sjálfsmynd er oft tengt við samfélagsmiðla og  keppist fólk um að sýna „sitt besta líf“.

YouTube móðirin Kristina Kuzmic deildi myndbandi sem er skemmtilegt inlegg í umræðuna. Myndbandið heitir „Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum.“

Fólk virðist tengja vel við myndbandið, enda margir sem streða við að líta sem best út á samfélagsmiðlum og athugasemdir Kristinu eru verulega fyndnar. Hún gefur einnig nokkur sniðug ráð, eins og hvernig er hægt að láta líta út eins og þú sért að lifa þínu besta lífi jafnvel þó að lífið þitt sé bara miðlungs!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.