fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Bleikt

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlar hafa verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu ár. Óraunhæfar væntingar, pressa og léleg sjálfsmynd er oft tengt við samfélagsmiðla og  keppist fólk um að sýna „sitt besta líf“.

YouTube móðirin Kristina Kuzmic deildi myndbandi sem er skemmtilegt inlegg í umræðuna. Myndbandið heitir „Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum.“

Fólk virðist tengja vel við myndbandið, enda margir sem streða við að líta sem best út á samfélagsmiðlum og athugasemdir Kristinu eru verulega fyndnar. Hún gefur einnig nokkur sniðug ráð, eins og hvernig er hægt að láta líta út eins og þú sért að lifa þínu besta lífi jafnvel þó að lífið þitt sé bara miðlungs!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.