fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Bleikt

Grunaði að kærastinn væri ótrúr og þóttist vera önnur kona á Facebook

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 09:00

Akosuah May

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Akosuah May er hjúkrunarfræðingur frá Ghana. Hún grunaði að kærastinn væri henni ótrúr og ákvað að búa til Facebook-aðgang þar sem hún þóttist vera önnur kona.

Hún hafði samband við kærastann sinn, sem „gervi-konan“, og fékk svar sem kom henni gríðarlega á óvart.

Hann sagði að kærasta sín hafi dáið tveimur mánuðum áður.

Akosuah deilir sögu sinni á Twitter.

„Ég bjó til gervi-aðgang og byrjaði að tala við kærasta minn, hann sagði mér að kærasta hans dó fyrir tveimur mánuðum.“

Færslan hefur vakið mikla athygli. Það hafa yfir 158 þúsund manns líkað við færsluna og rúmlega 34 þúsund manns skrifað við hana.

En fólk er ekki að vorkenna henni, heldur gagnrýna hana fyrir að búa til gervi-aðgang og ljúga að kærasta sínum.

„Lygi gaf þér lygi. Þið eruð jöfn,“ skrifaði einn Twitter notandi.

Hvað segja lesendur um uppátæki konunnar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.