fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Bleikt

Getur þú séð hvor hringurinn var búinn til á rannsóknarstofu?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skartgripasali deilir myndum af tveimur hringum sem eru næstum því nákvæmlega eins. En einn hringurinn kostar 75 þúsund krónum meira. Getur þú séð hvor hringurinn er verðmætari?

Gary Ingram, forstjóri TheDiamondStore.co.uk, deildi myndunum af hringunum. Einn hringurinn er gerður í rannsóknarstofu og hinn er unninn á hefðbundin hátt úr námum. Hringurinn á myndinni til vinstri var unnin úr námum, hringurinn til hægri var búinn til á rannsóknarstofu.

Gary deildi myndunum til að sanna að það væri „enginn munur“ á þeim, fyrir utan verðið. En hringurinn sem var búinn til í rannsóknarstofu er 75 þúsund krónum ódýrari.

„Demantar úr rannsóknarstofu eru demantar, og innihalda sömu efnislegu, ljósfræðilegu og efnisfræðilegu eiginleika eins og aðrir demantar, en eini munurinn er hvernig ferlið er og hvaðan þeir koma,“ segir hann í viðtali við Mail Online.

Meghan Markle er hrifin af demöntum sem eru unnir á siðferðislegan hátt.

„Það er enginn sjáanlegur munur á þeim sem einhver skartgripasali getur komið auga á, þeir eru alveg eins. Það er aðeins hægt að greina þá í sundur með því að nota mjög tæknilegan búnað í rannsóknarstofum.“

Gary útskýrir einnig hvernig demantar úr rannsóknarstofum eru betri fyrir umhverfið og gerðir á mun siðferðilegri máta. Hann telur að demantarnir munu verða sértaklega vinsælir meðal unga fólksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?

Konur prófa nýja aðhaldsfatnaðinn frá Kim Kardashian – Sérðu einhvern mun?
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?

Getur fingurlengd fólks gefið vísbendingar um hversu líklegt það sé til að halda framhjá maka sínum?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt

Von á barni hjá Margréti og Tómasi – Sambandið munúðarfullt og stabílt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina

Svona hugsar Sunneva Einars um húðina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.