fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Bleikt

Mariah Carey tók flöskutappa-áskorunina á nýtt stig – Sjáðu myndbandið

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 8. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta internet-æðið, sem fer líkt og eldur um sinu um netið, snýst um að sparka tappa af flösku og það með hringsparki.

Nú þegar hafa stórstjörnur á borð við John Mayer, Jason Statham og Conor McGregor tekið þátt í æðinu. Steindi Jr. tók líka áskoruninni um daginn.

En nú er ljóst hver sigurvegari áskorunarinnar er, það er stórsöngkonan og gyðjan Mariah Carey.

Hún þarf ekki að sparka til að losa tappann, rödd hennar sér um það!

Fjöldi fólks hefur skrifað við myndbandið. Ruby Rose og Rita Ora sögðu báðar að Mariah Carey væri búin að sigra áskorunina.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

View this post on Instagram

Challenge accepted! #bottlecapchallenge

A post shared by Mariah Carey (@mariahcarey) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“

Markmiðasetning Camillu – Fer engar krókaleiðir: „Ég ætla ekki að lifa í stanslausum slag“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum

Sjáðu hvernig kynlífsklúbbur fræga fólksins lítur út: Orgíur algengar og fólk skiptist á mökum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Svona tókst Ásu Huldu að stækka á sér rassinn – Ótrúlegur munur á einu ári

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.