fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Hilary Duff harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum: „Þetta er barnaníð í mínum augum“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilary Duff var harðlega gangrýnd á samfélagsmiðlum eftir að hún deildi mynd af átta mánaða gamalli dóttur sinni, Banks.

Á myndinni sést í eyrun á Banks, en það sem vakti athygli og reiði hjá mörgum var að hún er með göt í eyrunum.

https://www.instagram.com/p/BzWntptAedo/?utm_source=ig_embed

Fljótlega eftir að hún deildi myndinni byrjuðu netverjar að kommenta á myndina og gagnrýna hana.

„Ég trúi ekki að einhver orsaki óþarfa sársauka sem er ekki vegna læknisfræðilegra ástæðna og gert af heilbrigðisstarfsmanni, þetta er barnaníð í mínum huga,“ skrifaði einn netverji.

Annar sagði að Hilary ætti skilið „unfollow“ eftir að hafa deilt myndinni. Notendur skiptast í tvær fylkingar í kommentunum, sumir segja að þetta sé barnaníð og aðrir koma Hilary til  varnar.

Leikkonan ákvað að svara gagnrýninni í Instagram Story.

Hilary deildi mynd af Banks og skrifaði: „Hún er með nóg hár fyrir tagl!“ Og bætti við: „Ó og já, við götuðum á henni eyrun.“

Myndinni hefur verið eytt úr Instagram Story.

Hvað segja lesendur um að gata eyrun á ungbörnum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið