fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Bleikt

Hilary Duff harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum: „Þetta er barnaníð í mínum augum“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilary Duff var harðlega gangrýnd á samfélagsmiðlum eftir að hún deildi mynd af átta mánaða gamalli dóttur sinni, Banks.

Á myndinni sést í eyrun á Banks, en það sem vakti athygli og reiði hjá mörgum var að hún er með göt í eyrunum.

View this post on Instagram

Mama and 🍓 📷 @matthewkoma

A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on

Fljótlega eftir að hún deildi myndinni byrjuðu netverjar að kommenta á myndina og gagnrýna hana.

„Ég trúi ekki að einhver orsaki óþarfa sársauka sem er ekki vegna læknisfræðilegra ástæðna og gert af heilbrigðisstarfsmanni, þetta er barnaníð í mínum huga,“ skrifaði einn netverji.

Annar sagði að Hilary ætti skilið „unfollow“ eftir að hafa deilt myndinni. Notendur skiptast í tvær fylkingar í kommentunum, sumir segja að þetta sé barnaníð og aðrir koma Hilary til  varnar.

Leikkonan ákvað að svara gagnrýninni í Instagram Story.

Hilary deildi mynd af Banks og skrifaði: „Hún er með nóg hár fyrir tagl!“ Og bætti við: „Ó og já, við götuðum á henni eyrun.“

Myndinni hefur verið eytt úr Instagram Story.

Hvað segja lesendur um að gata eyrun á ungbörnum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fimm ástæður stöðugrar þreytu

Fimm ástæður stöðugrar þreytu
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Nýfædd dóttir Elvu verður tekin af henni eftir tvo daga: „Ég næ ekki að taka fortíð mína til baka“

Nýfædd dóttir Elvu verður tekin af henni eftir tvo daga: „Ég næ ekki að taka fortíð mína til baka“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Kennarar refsuðu henni fyrir að vera með stór brjóst: „Ég var látin sitja eftir fyrir að knúsa bróður minn“

Kennarar refsuðu henni fyrir að vera með stór brjóst: „Ég var látin sitja eftir fyrir að knúsa bróður minn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexandrea lætur allt flakka: „Ég hélt alltaf að ég væri aumingi“ – Fordómar vegna vefjagigtar

Alexandrea lætur allt flakka: „Ég hélt alltaf að ég væri aumingi“ – Fordómar vegna vefjagigtar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hún hætti að vinna sem snyrtifræðingur til að þrífa nakin – Rekur nú fyrirtæki með 15 starfsmenn

Hún hætti að vinna sem snyrtifræðingur til að þrífa nakin – Rekur nú fyrirtæki með 15 starfsmenn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.