fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Bleikt

Fékk sér umdeilt húðflúr – Svona ætlar hún að útskýra það fyrir dætrum sínum

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og þáttastjórnandinn Busy Philipps fékk sér umdeilt húðflúr á ökklann. Busy á tvær dætur, Birdie, 10 ára, og Cricket, 5 ára.

Leikkonan deildi mynd af húðflúrinu á Instagram.

„Uppáhalds myndin mín teiknuð af Geoff McFetridge fyrir bókina mína, This Will Only Hurt a Little,“ segir Busy með myndinni.

„Fuck em,“ stendur í skrautskrift með svörtu bleki á ökklanum hennar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Busy Philipps (@busyphilipps) on

Ein kona spurði Busy hvað hún ætlar að segja við dætur sínar: „Ég er ekki að dæma, ég er bara forvitin því ég vildi óska þess að ég væri eins hugrökk og þú að fá mér flúr eins og þetta – en… hvað ætlarðu að segja við börnin þín???“

Svar Busy var einfalt:

„Ég ætla að segja þeim að þetta eru orð til að fylgja. Sérstaklega sem konur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.