Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Bleikt

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 22:00

Tíst mánaðarins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskólaneminn Chloe birti athyglisverða mynd á Twitter fyrir stuttu sem hefur vægast sagt slegið í gegn. Myndin hefur uppskorið tæplega þrjú hundruð þúsund læk og tæplega 120 þúsund manns hafa endurtíst færslunni þegar þetta er skrifað.

Á myndinni má sjá sjö gallabuxnapör sem eru öll í stærð 12. Eins og sést eru buxurnar afar mismunandi í stærð þrátt fyrir það.

„Ef þið hafið einhvern tímann velt fyrir ykkur af hverju konur verða svona pirraðar yfir fatastærðum,“ skrifar Chloe við myndina og bætir við í öðru tísti:

„Og vitiði hvað er fyndnara? Neðsta parið passar mér fullkomlega á meðan næstefsta parið er of lítið. Hvernig gengur það upp þar sem næstefstu buxurnar eru stærri????“

Eins og áður segir hefur myndin vakið upp hörð viðbrögð og telja margar konur að þetta sé ástæðan fyrir því að konur eru hættar að ganga í gallabuxum og ganga frekar í leggings og jógabuxum.

Þá birtir einn tístari mynd af buxum, annars vegar í stærð 4 og hins vegar í stærð 10. Enginn munur er hins vegar á buxunum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Dóttir Steven Spielberg segist vera klámstjarna – Kallar stóru brjóstin „peningavél“

Dóttir Steven Spielberg segist vera klámstjarna – Kallar stóru brjóstin „peningavél“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sjáðu heimili Jesse Tyler Ferguson í New York

Sjáðu heimili Jesse Tyler Ferguson í New York
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvernig persónuleiki ert þú? Prófið sem allir eru að deila

Hvernig persónuleiki ert þú? Prófið sem allir eru að deila
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Sonur Cindy Crawford réttlætir andlitstattúið

Sonur Cindy Crawford réttlætir andlitstattúið
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Svona ferðu að því að taka fullkomna rassamynd

Svona ferðu að því að taka fullkomna rassamynd
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Skildi við eiginmanninn og byrjaði að stækka brjóstin – Erfitt að gera hversdagslega hluti: „Ég ætla aldrei að hætta“

Skildi við eiginmanninn og byrjaði að stækka brjóstin – Erfitt að gera hversdagslega hluti: „Ég ætla aldrei að hætta“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.