fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Bleikt

Vilhjálmur Bretaprins lærði að gera hárgreiðslur í Karlottu prinsessu á YouTube: „Aldrei reyna að gera tagl!“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 7. mars 2019 13:00

Karlotta prinsessa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Bretaprins viðurkenndi á viðburði í gær að hann væri frekar lélegur að gera hárgreiðslur í dóttur sína, Karlottu prinsessu. Hann sagði að hann ætti það kannski til að horfa stundum á YouTube myndbönd til að hjálpa honum að læra að gera greiðslur í hár Karlottu prinsessu.

Konungshjónin á viðburðinum í gær.
Mynd: Tim Rooke/REX/Shutterstock.

People greinir frá. Vilhjálmur Bretaprins var að tala við annan föður og grínaðist með honum. Vilhjálmur Bretaprins viðurkenndi að hann væri ekki mjög flinkur: „Aldrei reyna að gera tagl!“ Sagði hann. „Martröð.“

Konungsfjölskyldan.

Það er mjög skemmtileg hugsun að ímynda sér framtíðarkóng Bretlands horfa á YouTube myndbönd til að geta gert fallega fléttu í dóttur sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.