fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024

Óstjórnlega fyndnar gínur sem eru orðnar leiðar á starfinu sínu

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gegnum tíðina hefur oft verið talað um að gínur í búðum sýni óraunhæfa mynd af útliti og vaxtarlagi fólks. Það hefur hins vegar sjaldan verið veitt því athygli hversu leiðinlegu lífi aumingja gínurnar lifa.

Þær standa á sama stað á hverjum einasta degi, starfsmenn verslana aflima þær fram og til baka og það kemur fyrir að þær þurfa að standa naktar fyrir framan alla.

Það er því ekki skrítið að af og til finni fólk gínur sem haga sér öðruvísi en vanalega. Bored Panda tók saman lista af skemmtilegum gínum sem hafa flúið raunveruleika sinn og eru ekki eins og hver önnur gína.

Þessari gínu langar alls ekki að hanga í versluninni lengur
Hún vill augljóslega ekki vera í þessum fötum
Nokkuð viss um að þetta par sé í miðju rifrildi
Reyndu nú að vera svolítið ánægð, þetta á að vera besti dagur lífs þíns
Þegar foreldrar þínir láta þig máta föt sem þig langar ekki í
Hverju ætli hann sé að fagna?
Þetta er aldrei góð hugmynd
Þeir sem hafa spilað tölvuleikinn Sims ættu að tengja við þessa
Hver er maður og hver er gína?
Óraunhæfar kröfur um allt of mjóa handleggi?
Algjör pæja, með yfirvaraskugga
Útlimirnir á þessu barni eru eitthvað furðulegir
Þessi hefur líklega birst í mörgum martröðum
Okey?
Hjálp! Ég datt og get ekki staðið upp sjálfur!
Hvernig? Hvað?
Hvenær ætli hann átti sig?
Reyndu bara að láta þær líta út fyrir að vera frá Frakklandi!
Óraunhæfar kröfur um líkama karlmanna
Fleiri óraunhæfar kröfur um líkama karlmanna?
Þessi haus er ekki alveg í samræmi
Æjæj
En mamma mig langar ekki að vera búðargína!
Alveg eins!
Þetta er ekkert óhugnanlegt!
Listaverk af líkamsleyfum?
Óraunhæfar kröfur alltaf gerðar til kvenna
Enn og aftur.. óraunhæfar kröfur
Fjör hjá þessum!
Þessi vildi leggja dansinn fyrir sig
Þessi nennir alls ekki í vinnuna!
Hann hefur líklega þurft að bíða lengi þessi
Smá sopi á milli búða
Allt eðlilegt hér..
Þessi mun ásækja alla sem á vegi hans verða

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta geturðu keypt í sjoppunni á Þjóðhátíð í ár

Þetta geturðu keypt í sjoppunni á Þjóðhátíð í ár
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.