Persónuleiki
Maðurinn sem birtist hér er ekki endilega skólagenginn heldur koma kostir hans í ljós þar sem góðmennska og traust lýsa honum best. Hann nýtur einfaldleika tilverunnar. Maðurinn er jarðbundinn mjög og er oft á tíðum hægur í hugsun þar sem þörf er á þolinmæði.
Aðstæður
Ef lítið er um að vera þessa stundina hjá þér og fátt spennandi framundan að þínu mati ættir þú að taka þér tíma til að slaka á, virkja þína innri líðan og njóta kyrrðarinnar í stað þess að leita uppi verkefni. Árangur næst á endanum.