Þú ert án efa gjafmild manneskja sem nýtur þess að deila eigin fjármunum sem og tíma þínum með náunganum. Þú virðist búa ríkulega yfir innra jafnvægi með heiðarleika að leiðarljósi.
Sálarfriður einkennir þig og þú sýnir því skilning að því meira sem þú gefur, því meira hlotnast þér. Þar af leiðandi flæða nægtir inn í líf þitt.
Hugarfar þitt skiptir megin máli þegar þú gefur.