Sauð upp úr er Guðlaugur Þór mætti Gunnari Smára – „Þú ert að fara með rangt mál!“

Sauð upp úr er Guðlaugur Þór mætti Gunnari Smára – „Þú ert að fara með rangt mál!“

Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Tekist var á af fullri hörku í myndveri Hringbrautar en þeir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Gunnar Smári Egilsson formaður Sósíalistaflokksins mættust í Pólitíkinni með Páli Magnússyni. Að öllum líkindum er leitun að mönnum sem eru jafn langt frá hvor öðrum á hinum hefðbundna hægri/vinstri skala stjórnmálanna. Guðlaugur Þór er fyrrum formaður Sambands Ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira

Þýski boltinn: Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið er Schalke vann þriðja leik sinn á tímabilinu

Þýski boltinn: Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið er Schalke vann þriðja leik sinn á tímabilinu

433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem vann 1-0 útisigur á Paderborn í þýsku b-deildinni í dag. Guðlaugur Victor er varafyrirliði liðsins en Danny Latza, aðalfyrirlði, hefur verið fjarri góðu gamni á tímabilinu vegna meiðsla. Simon Terodde skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega klukkutíma leik og þriðji sigur Schalke í sex leikjum á Lesa meira

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli – Andri Rúnar fékk tækifæri í Íslendingaslag

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli – Andri Rúnar fékk tækifæri í Íslendingaslag

433Sport
13.08.2021

Það voru Íslendingalið í eldínunni í Danmörku og Þýskalandi í kvöld. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke og lék allan leikinn í jafntefli gegn Aue í þýsku B-deildinni. Dominick Drexler kom Schalke yfir á 32. mínútu en Sascha Hartel jafnaði fyrir Aue seint í leiknum. Guðlaugur Victor og Lesa meira

Schalke vann fyrsta leik sinn á tímabilinu – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Schalke vann fyrsta leik sinn á tímabilinu – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

433Sport
01.08.2021

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Schalke er liðið vann 3-0 útisigur á Holsten Kiel í þýsku B-deildinni í dag. Simon Terodde skoraði fyrstu tvö mörk Schalke á 2. og 21. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik. Marius Bulter gerði svo út um leikinn á 68. mínútu. Schalke var mun minna með Lesa meira

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

433Sport
23.07.2021

Stórveldið Schalke 04 tapaði 1-3 á heimavelli fyrir Hamburger SV í 1. umferð næst efstu deildar Þýskalands í kvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni fyrir Schalke. Simon Terodde kom heimamönnum yfir á 7. mínútu eftir stoðsendingu frá Marius Bulter. Robert Glatzel jafnaði fyrir Hamburger á 53. mínútu og liðið hreppti Lesa meira

Guðlaugur er ákærður með feðgunum Eggerti og Jóhannesi í milljóna svikamáli – Sagður reka áróðursrit fyrir „Miðflokksþvælu“ og samsæriskenningar

Guðlaugur er ákærður með feðgunum Eggerti og Jóhannesi í milljóna svikamáli – Sagður reka áróðursrit fyrir „Miðflokksþvælu“ og samsæriskenningar

Fréttir
20.07.2021

Líkt og DV greindi frá í gærkvöldi hafa átta nú verið ákærðir vegna aðildar að Ábyrgðarsjóðsmálinu svokallaða. Á meðal ákærðra er Guðlaugur Hermannsson, sem jafnframt er eigandi Fréttatímans. Mun Guðlaugur hafa gert tilraun til þess að beita aðferð sem Eggert Skúli Jóhannesson og sonur hans, Jóhannes Gísli Eggertsson beittu, samkvæmt ákærunni, ítrekað til þess að Lesa meira

Milljarðar frá tölvustrákunum sjá til þess að Guðlaugur Victor alltaf útborgað

Milljarðar frá tölvustrákunum sjá til þess að Guðlaugur Victor alltaf útborgað

433Sport
02.07.2021

Schlake 04 sem er þekktast fyrir knattspyrnulið sitt hefur nú selt sæti sitt í evr­ópsku úr­vals­deild tölvu­leiks­ins League of Legends. Lið BDS kaupir sætið af Schalke, um stórtíðindi er að ræða. Upphæðin sem um ræðir eru tæpir 4 milljarðar íslenskra króna en Riot Games sem á tölvuleikinn ákvað hvaða lið gæti keypt sæti Schlake 04. Lesa meira

Guðlaugur Victor og félagar reyna að freista Bale með skemmtilegri færslu

Guðlaugur Victor og félagar reyna að freista Bale með skemmtilegri færslu

433Sport
27.06.2021

Þýska félagið Schalke setti inn skemmtilega færslu á Twitter í dag þar sem félagið reynir að lokka Gareth Bale til sín. Framtíð Bale hjá Real Madrid er í óvissu. Hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við félagið og óvíst er hvað verður um hann. Í færslu Schalke setti félagið inn yfirlitsmynd af Gelsenkirchen, Lesa meira

Guðlaugur bíður með sigurdansinn – „Nóttin er ung“

Guðlaugur bíður með sigurdansinn – „Nóttin er ung“

Eyjan
05.06.2021

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tekur fyrstu tölum úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með stóískri ró. Þegar 1502 atkvæði voru talin var Guðlaugur í 1. sæti listans en hann segir að nóttin sé enn ung og allt geti breyst. Alls kusu um 7500 manns í prófkjörinu og næstu talna er að vænta klukkan 21:00 Lesa meira

Þetta er fólkið sem Áslaug Arna og Guðlaugur vilja með sér á þing: Brynjar Níelsson og Sigríður Andersen úti í kuldanum

Þetta er fólkið sem Áslaug Arna og Guðlaugur vilja með sér á þing: Brynjar Níelsson og Sigríður Andersen úti í kuldanum

Eyjan
31.05.2021

Mikil spenna er að byggjast upp fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem fram fer um næstu helgi. Þar stendur baráttan um oddvitasætið  á milli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. Baráttuglaðir prófkjörsklækjarefir eru á leið í bæinn eftir vígaferli í Suður- og Norðausturkjördæmi og munu setja alla krafta sína í höfuðborgarbaráttuna út Lesa meira