fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska lögreglan hafði afskipti af David Beckham og fjölskyldu hans í fríi þeirra á Amalfí-flóanum á Ítalíu. Börn fyrrum knattspyrnustjörnunnar voru þá að leik á sjóþotu (e. jet-ski) án þess að hafa aldur til.

Beckham-fjölskyldan hafði lagt snekkju sinni á flóanum. Hinn 16 ára gamli Cruz (sonur David) og hin 10 ára gamla Harper (dóttir David) æfðu sig þá á sjóþotunum sínum. Stuttu síðar mætti lögreglan á svæðið. Ekki er heimilt fyrir börn yngri en 18 ára að nota sjóþotur á Ítalíu.

David var í sólbaði á snekkjunni þegar lögreglan mætti á svæðið. Hann brá sér strax niður til að ræða við hana. Samkvæmt vitni var hann spurður einhverra spurninga og svo beðin um að rétta fram gögn, sem og hann gerði.

Allt fór fram í góðu og er talið að lögreglan hafi á endanum eytt um 45 mínútum á spjalli við David. Hann hafi meira að segja leyft þeim að taka með sér sjálfur (e. selfies).

Nokkrar myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Cruz leikur sér á sjóþotunni.
Lögregla mætir á svæðið.
David Beckham skildi í góðu við lögreglumennina.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig