fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Greenwood gefur ekki kost á sér í EM hóp Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 09:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í EM hóp Englands í sumar.

Gareth Southgate mun í dag velja EM hóp sinn en Greenwood ákvað að draga sig út úr hópnum. Hann vill jafna sig af meiðslum sem hafa hrjáð hann.

Greenwood gaf ekki kost á sér í EM hóp U21 árs landsliðs Englands í mars vegna meiðsla sem hafa haldið áfram að hrjá hann.

Southgate valdi upphaflega 33 leikmenn í hóp sinn en þarf í dag að velja 26 leikmenn en hann þarf ekki að íhuga hvort hann taki Greenwood með eða ekki.

Sex leikmenn munu því fá slæmu tíðindin í dag um að þeir fái ekki traustið í hópinn sem heldur á stórmótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“