fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Átti að verða stórstjarna eftir draumamark á Old Trafford: ,,Mun alltaf halda í þessar minningar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum vonarstjarnan Federico Macheda segist ekki sjá eftir neinu frá tíma hans hjá Manchester United.

Macheda vakti athygli aðeins 17 ára gamall er hann skoraði sigurmark gegn Aston Villa á 93. mínútu á Old Trafford.

Macheda tókst hins vegar aldrei að standast væntingar næstu ár og spilar í dag með Panathinaikos í Grikklandi.

,,Ég sé ekki eftir neinu. Manchester United var falleg reynsla fyrir mig ég á enn frábærar minningar þaðan,“ sagði Macheda.

,,Það eru minningar sem ég tek með mér hvert sem ég fer. Ég þroskaðist ekki bara sem leikmaður heldur manneskja.“

,,Ég mun alltaf halda í þessar minningar þegar ég spilaði fyrir stærsta félag heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“