fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Kane vill spila aðra íþrótt – Þetta vill hann gera í framtíðinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, vill reyna fyrir sér í annarri íþrótt er knattspyrnuskórnir fara á hilluna.

Kane greinir sjálfur frá þessu en hann er enn á besta aldri og er að horfa lengra fram í tímann en nokkur ár.

Kane horfir mikið á amerískan fótbolta og gæti reynt fyrir sér í þeirri íþrótt í framtíðinni.

,,Þetta er rétt. Það er eitthvað sem ég vil reyna eftir 10-12 ár,” sagði Kane í samtali við ESPN.

,,Þetta snýst um að vera sá besti. Jafnvel þó að ég nái í leik fyrir símann þá hugsa ég hvort að ég geti orðið sá besti í heiminum.”

,,Ef þú spilar í ensku úrvalsdeildinni, á HM og svo í NFL, ertu þá einn besti íþróttamaður sögunnar?”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram