fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Hraunar yfir hrokafullan leikmann Englands: ,,Þú ert ekki nógu góður til að láta svona“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið ömurlegt að spila við enska landsliðið segir varnarmaðurinn Stefan Savic sem spilar með Svartfjallalandi.

Þessi lið mættust í undankeppni EM á dögunum og vann England örugglega með fimm mörkum gegn einu.

Savic talar ekki vel um suma leikmenn Englands og segir þá hrokafulla. Hann nefnir miðjumanninn Jordan Henderson sem leikur með Liverpool.

,,Vð vitum að þeir eru mun stærra lið en við og stundum líður manni illa yfir því að spila sömu íþrótt og sumir leikmenn,” sagði Savic.

,,Jordan Henderson til dæmis, hann sagði kaldhæðnislega við einn af okkar leikmönnum að hann myndi láta hann fá treyjuna eftir leikinn.”

,,Það var ljótt og sýnir óvirðingu. Ég svaraði og sagði að hann væri ekki nógu góður til að láta svona.”

,,Við erum stoltir og ég væri frekar til í að spila með þessu liði og fá fimm mörk á mig frekar en að spila með sumum hrokafullum leikmönnum Englands.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram