fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Kveðja mögulega úrvalsdeildina um helgina – Geta varla skorað mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að það hefur gengið illa hjá liði Huddersfield á tímabilinu á Englandi.

Huddersfield situr á botni úrvalsdeildarinnar en liðið hefur spilað þar undanfarin tvö tímabil.

Það er möguleiki á að fall Huddersfield verði staðfest á laugardag er liðið mætir Crystal Palace.

Ef sá leikur tapast og bæði Burnley og Wolves vinna sína leiki þá kveður Huddersfield deildina þetta árið.

Huddersfield er aðeins með 14 stig eftir 31 leik og hefur skorað 18 mörk í þeim leikjum sem er hræðilegur árangur.

Það er 11 mörkum minna en lið Fulham sem situr í næst neðsta sætinu, þremur stigum fyrir ofan.

Liðið er með einn sigur í síðustu fimm umferðum en sá sigur kom gegn Wolves í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram