fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Gerði hræðileg mistök sem stjóri Liverpool: Ruglaðist á leikmönnum til að selja

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson, fyrrum stjóri Liverpool, gerði slæm mistök er hann þjálfaði liðið tímabilið 2010 til 2011.

Hodgson hafði áður stýrt liði Fulham og vildi fá bakvörðinn Paul Konchesky með sér til Liverpool sem heppnaðist.

Hodgson var tilbúinn að skipta á leikmanni við Fulham og sendi Alex Kacaniklic til félagsins á móti en hann var þá hluti af akademíu Liverpool.

Kacaniklic segir að Hodgson hafi þá gert mistök en hann skipti á ‘röngum Alex’ fyrir Konchesky.

Sænski bakvörðurinn lék svo í kjölfarið 84 deildarleiki fyrir Fulham en spilar í dag með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni.

,,Það var erfitt fyrir Liverpool að finna arftaka minn,” sagði Kacaniklic í hlaðvarpsþættinum Lundh.

,,Þegar ég var í Fulham og átti eftir að skrifa undir þá ræddi ég við Roy í símann og komst að því að hann hafði skipt á röngum Alex.”

,,Hann hélt að hann hefði sent annan Alex til Fulham fyrir Konchesky. Svo var það of seint að breyta og það er ansi fyndið.”

,,Svo sagði hann bara við mig að ég yrði velkominn aftur í Liverpool en að ég ætti að gera það sem ég vildi.”

,,Ég fór ekki aftur. Ég var búinn að taka ákvörðun og var spenntur fyrir því að leika yfrir Fulham.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool