fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Þetta gerðu vallarstarfsmenn United fyrir stórleik gegn Liverpool – Aðferð sem vekur athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun er Manchester United fær Liverpool í heimsókn.

Eins og flestir vita er mikill rígur á milli þessara liða og verður ekkert gefið eftir í viðureign morgundagsins.

Leikið er á Old Trafford, heimavelli United og er allt gert til þess að halda vellinum og grasinu í góðu standi.

Það er athyglisvert að skoða hvað vallarstarfsmenn United notuðu á grasið í gær til að halda grasinu góðu.

Þeir spreyjuðu hvítlauk á grasið á Old Trafford en það er aðferð sem er notuð af nokkrum liðum í efstu deild.

Það er þekkt að ormar geti skemmt grasið fyrir leiki og hjálpar hvítlaukurinn við til að koma þeim burt.

Grasið ætti því að vera í toppstandi fyrir leik morgundagsins og vonandi verður fótboltinn í háum gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn