fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025

Eimskipsmótaröðin: Guðmundur og Helga sigruðu á Securitasmótinu

Arnar Ægisson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 07:42

Guðmundur Ágúst og Helga Kristín. Mynd/Frosti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr GK sigruðu á Securitasmótinu ı GR-bikarnum á Eimskipsmótaröðinni sem fram fór í Grafarholti um helgina.

Skorið hjá Guðmundi var stórkostlegt en hann lék hringina þrjá á -14 samtals en til samanburðar er mótsmetið á Íslandsmótinu í golfi -12. Helga Kristín bætti sig um 10 högg á milli keppnisdaga og lék best þegar mest á reyndi.

Guðmundur Ágúst fær 250.000 kr. í verðlaunafé þar sem hann er atvinnukylfingur en Helga Kristín fær 70.000 þar sem hún er áhugakylfingur.

Stigameistarar Eimskipsmótaraðarinnar eru Axel Bóasson, GK sem fær 500.000 kr. í sinn hlut fyrir það afrek í karlaflokki og Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stigameistari í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni og fær hún 500.000 kr. í sinn hlut fyrir það afrek í kvennaflokki.

Staða efstu kylfinga í karlaflokki eftir 3. keppnisdag:

1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (67-63-69) 199 högg (-14)
2. Axel Bóasson, GK (70-65-69) 204 högg (-9)
3. Rúnar Arnórsson, GK (68-72-67) 207 högg (-6)
4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (71-70-68) 209 högg (-4)
5.-6. Ólafur Björn Loftsson, GKG (70-70-70) 210 högg (-3)
5.-6. Andri Þór Björnsson, GR (70-70-70) 210 högg (-3)
7. Andri Már Óskarsson, GHR (70-72-69) 211 högg (-2)
8. Kristófer Orri Þórðarson, GKG (70-71-71) 212 högg (-1)

1. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (68-80-70) 218 högg (+5)
2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-72-72) 219 högg (+6)
3.-4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (80-71-71) 222 högg (+9)
3.-4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (77-72-73) 222 högg (+9)
5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (78-75-77) 230 högg (+17)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“