Morgunblaðið kvartar undan því að Fréttablaðið fái bróðurpartinn af auglýsingum frá Högum, les gamla Baugsveldinu.
Á móti kvartar Fréttablaðið undan því að Morgunblaðið fái megnið af auglýsingum frá hinu opinbera. Það er arfleifð frá því að Mogginn var blað valdsins á Íslandi.
Með þessu sýnist nokkuð jafnt á komið með blöðunum.