fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Magma og auðlindirnar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. júlí 2010 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skil ég vel að menn hafi áhyggjur af eignarhaldi á íslenskum auðlindum.

Nú er um það nánast algjör samstaða að þar skuli farið með mestu gát. Í raun þyrfti að semja ný lög sem kveða á um eignarhald og nýtingarrétt – og þar ætti heldur ekki að undanskilja fiskveiðiauðlindina.

Þá er ég ekki tala um að komið sé í veg fyrir að útlendingar komist í auðlindirnar – stundum þurfum við á þeim að halda til að nýta þær – heldur þarf líka að koma í veg fyrir að auðlindirnar safnist á of fárra hendur eins og gerst hefur með fiskinn í sjónum.

En það er þessi umræða sem nú geisar um Magma – var ekki löngu vitað að kanadíska félagið hefði stofnað skúffufyrirtæki innan Evrópu til að geta keypt HS-orku?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin