fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Vonandi gengur þetta yfir

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. júlí 2010 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef dvalist í útlöndum undanfarinn mánuð. Það er gott og nauðsynlegt að komast burt – maður verður stundum að fá smá fjarlægð á landið sitt og skynja að það er ekki nafli alheimsins.

Á flestum stöðum er maður núorðið í netsambandi, líka hérna í Grikklandi. Þrátt fyrir kreppu hafa orðið ótrúlegar framfarir á mörgum sviðum síðan ég fór að koma hingað fyrst fyrir löngu síðan.

En það var ekki það sem ég ætlaði að skrifa um, heldur hitt að maður hálfpartinn veigrar sér við að fara inn á netið og skoða umræðuna eins og hún er á Íslandi núna. Það er hreint óskaplegt að sjá hversu hún er full af heift, upphrópunum, skætingi og útúrsnúningum. Svo er líka eins og allir séu æpandi og enginn að hlusta.

Þetta var ekki svona fyrst eftir hrunið – þá sá maður víða vilja til að greina vandann, skilja samfélagið betur, breyta því til hins betra. Nú sér maður voða lítil merki um þetta.

Við skulum vona að þetta sé bara tímabil sem gengur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér