fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Gamlir sjálfstæðismenn fá á baukinn hjá Birni og Styrmi

Egill Helgason
Sunnudaginn 4. júlí 2010 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skyldi einhver efast um að allt sé upp í loft í Sjálfstæðisflokknum, þá má benda á þennan vef sem Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson halda úti. Hann ber þess vitni hversu óþolið gagnvart öndverðum skoðunum er orðið mikið í flokknum.

Þarna er líka að finna dálk með nafnlausum skrifum – þar sem er skotið fast á þá sem eru hlynntir aðild að Evrópusambandinu.

Einhvern tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar að Björn og Styrmir væru að atyrða Þóri Stephensen, fyrrverandi Dómkirkjuprest, og Einar Benediktsson sendiherra, tvo háborgaralega íhaldsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér