fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Kallar á allsherjar endurmat

Egill Helgason
Föstudaginn 2. júlí 2010 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki ofmælt um hversu umræðan um gengislánin er tilfinningaþrungin og erfið, og kannski ekki furða, fjárhagslegir hagsmunir þúsunda manna eru í húfi.

Það er líka vont að hafa þessi mál í óvissu lengi, en á endanum kemur það líklega í hlut dómstóla að úrskurða hvernig endurgreiðslum vegna þessara lána verður háttað. Helst þyrftu slík mál að fá einhvers konar flýtimeðferð.

Það er auðvitað fáránlegt úr þessu hafi ekki verið skorið fyrir löngu – já, áður en þetta gengislánafár hófst. Þetta er enn eitt dæmið um fúsk í íslenska kerfinu. Og ótrúlegt hvað þetta hefur reynst samfélaginu dýrkeypt – gengislánin voru jú eitt af því sem gróf undan íslenska hagkerfinu.

Og auðvitað hefðu stjórnvöld átt að taka þessi skuldamál heimilanna miklu fastari tökum strax eftir hrunið.

Því eitt atriði er alveg á hreinu: Afdrif gengislánanna kalla á að eitthvað verði líka gert varðandi verðtryggðu lánin, allsherjar endurskoðun á þessum málaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér