Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, talaði nýskeð um óhagræði þess að hafa fleiri en eitt olíufélag á Íslandi.
Í ljósi sögunnar má raunar sjá að forstjórinn hefur nokkuð til síns máls.
Það væri alveg eins hægt að hafa eitt olíufélag.
Og þá væntanlega í eigu ríkisins.