Guardian segir frá könnun sem gerð var meðal sérfræðinga um forsetaembættið í Bandaríkjunum um verstu og bestu forseta. Franklin D.Roosevelt er á toppnum, en það vekur athygli að George W. Bush er í fimmta neðsta sæti.
Listinn er annars svona:
F. Roosevelt 1
T. Roosevelt 2
Lincoln 3
Washington 4
Jefferson 5
Madison 6
Monroe 7
Wilson 8
Truman 9
Eisenhower 10
Kennedy 11
Polk 12
Clinton 13
Jackson 14
Obama 15
L.B. Johnson 16
J. Adams 17
Reagan 18
J.Q. Adams 19
Cleveland 20
McKinley 21
G.H. Bush 22
Van Buren 23
Taft 24
Arthur 25
Grant 26
Garfield 27
Ford 28
Coolidge 29
Nixon 30
Hayes 31
Carter 32
Taylor 33
B. Harrison 34
W.H. Harrison 35
Hoover 36
Tyler 37
Fillmore 38
G.W. Bush 39
Pierce 40
Harding 41
Buchanan 42
A. Johnson 43