fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Úr vaxmyndasafninu

Egill Helgason
Fimmtudaginn 1. júlí 2010 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fórum á vaxmyndasafn í Pétursborg, í Gostinij Dvor, sem mun vera ein elsta verslunarmiðstöð í heimi, hún var byggð í þeim tilgangi 1785.

Á safninu voru ýmsar þekktar persónur úr sögunni, Stalín, Lenín, Nikulás II keisari, Gorbatsjov og Pútín, en líka feitasti maður í heimi, hæsti maður í heimi og skeggjuð kona.

Svo voru þarna ýmsar nafnkunnar persónur úr skemmtanaiðnaðnum.

Við vorum að skoða ljósmyndir frá ferð okkar í safnið þegar Kári sagði hátt:

„Pabbi, þarna er söngvarinn í Queen á mynd með mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 klukkutíma
Úr vaxmyndasafninu

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin