fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Eins og grín

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. júní 2010 07:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski njósnahringurinn í úthverfum bandarískra borga hljómar eins og grín. Maður fer að hugsa um Desperate Housewives eða eitthvað slíkt.

Fyrir Rússum er þetta hins vegar dauðans alvara. Það er reyndar spurning hverju þeir töldu sig geta komist að með þessum aðferðum sem eru eins og út úr Kalda stríðinu.

Staðreyndin er hins vegar sú að Rússlandi er að miklu leyti stjórnað af FSB, arftaka Tséka og KGB, og gömlum agentum þaðan. Pútín sjálfur eru gamall KGB maður – það sannast einu sinni enn að það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 klukkutíma
Eins og grín

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin